Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   sun 18. september 2022 13:28
Ívan Guðjón Baldursson
Myndband: Brjálaður eftir tvöfalda skiptingu Inzaghi á 31. mínútu
Mynd: EPA

Inter heimsótti Udinese í fyrsta leik dagsins í ítalska boltanum og tapaði 3-1 eftir nokkuð jafnan leik.


Simone Inzaghi þjálfari Inter var ekki sáttur með gang mála á fyrsta hálftíma leiksins og ákvað að gera tvöfalda skiptingu. Hann tók miðvörðinn Alessandro Bastoni og sóknartengiliðinn Henrikh Mkhitaryan af velli á 31. mínútu, en þeir voru báðir komnir með gult spjald.

Federico Dimarco og Roberto Gagliardini komu inn í þeirra stað en það breyttist lítið sem ekkert inni á vellinum.

Bastoni, sem Antonio Conte og Fabio Paratici reyndu ólmir að fá til Tottenham í sumar, var ekki sáttur með skiptinguna og leyndi ekki reiði sinni þegar hann settist á varamannabekkinn.

Robin Gosens róaði hann niður og minnti á að það væru myndavélar að fylgjast með honum.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 32 18 9 5 45 24 +21 63
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
7 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
8 Lazio 32 15 4 13 41 35 +6 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 32 9 12 11 35 39 -4 39
13 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
14 Cagliari 32 7 10 15 34 54 -20 31
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner