Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
   sun 18. október 2020 18:11
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland: Köln og Schalke náðu í sín fyrstu stig
Tveir síðustu leikir fjórðu umferðar þýska boltans fóru fram í dag og lauk þeim báðum með 1-1 jafnteflum.

Köln tók á móti Eintracht Frankfurt og tóku gestirnir forystuna undir lok fyrri hálfleiks þegar Andre Silva skoraði úr vítaspyrnu.

Ondrej Duda jafnaði í upphafi síðari hálfleiks og niðurstaðan jafntefli í jöfnum leik. Þetta var fyrsta stig Köln á tímabilinu á meðan Frankfurt er með átta stig.

Schalke náði einnig í sitt fyrsta stig á tímabilinu þegar Union Berlin kíkti í heimsókn. Gestirnir frá Berlín voru betri og tóku forystuna en Goncalo Paciencia jafnaði og bjargaði stigi fyrir heimamenn. Union er með fimm stig.

Köln 1 - 1 Frankfurt
0-1 Andre Silva ('45, víti)
1-1 Ondrej Duda ('52)

Schalke 1 - 1 Union Berlin
0-1 Marvin Friedrich ('55)
1-1 Goncalo Paciencia ('69)
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 9 9 0 0 33 4 +29 27
2 RB Leipzig 9 7 1 1 19 10 +9 22
3 Dortmund 9 6 2 1 15 6 +9 20
4 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
5 Leverkusen 9 5 2 2 18 14 +4 17
6 Hoffenheim 9 5 1 3 18 15 +3 16
7 Köln 9 4 2 3 16 12 +4 14
8 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
9 Werder 9 3 3 3 13 17 -4 12
10 Union Berlin 9 3 2 4 11 15 -4 11
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Wolfsburg 9 2 2 5 11 16 -5 8
13 Hamburger 9 2 2 5 8 15 -7 8
14 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
15 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
16 Gladbach 9 1 3 5 10 18 -8 6
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 9 1 2 6 8 17 -9 5
Athugasemdir
banner