Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   þri 19. janúar 2021 21:46
Aksentije Milisic
Championship: Derby lagði Bournemouth - Watford í þriðja sætið
Fjórum leikjum var að ljúka í Championship deildinni á Englandi en spilað var í 24. umferðinni.

Derby County, sem er í bullandi fallbaráttu, vann mjög öflugan heimasigur á Bournemouth sem er að berjast í toppbaráttu. Góð þrjú stig í hús hjá Wayne Rooney og lærisveinum hans.

Rotherham og Stoke City gerðu þá 3-3 jafntefli í mjög fjörugum leik þar sem Rotherham var 3-0 yfir í síðari hálfleiknum.

Troy Deeney gerði eina mark leiksins í sigri Watford gegn Barnsley og skaut hann þar með Watford upp í þrijða sæti deildarinnar.

Að lokum átti Reading ekki í neinum vandræðum með Coventry og er liðið með jafn mörg stig og Watford en með lakari markatölu.

Derby County 1 - 0 Bournemouth
1-0 Krystian Bielik ('32 )

Rotherham 3 - 3 Stoke City
1-0 Angus MacDonald ('14 , sjálfsmark)
2-0 Matt Crooks ('31 )
3-0 Michael Smith ('51 )
3-1 Danny Batth ('62 )
4-1 Matt Crooks ('67 )
4-2 Nick Powell ('75 )

Watford 1 - 0 Barnsley
1-0 Troy Deeney ('27 , víti)

Reading 3 - 0 Coventry
1-0 Lucas Joao ('16 )
2-0 Andy Rinomhota ('46 )
3-0 John Swift ('73 )
Rautt spjald: Kyle McFadzean, Coventry ('71)
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 5 4 1 0 9 3 +6 13
2 Stoke City 5 4 0 1 9 3 +6 12
3 Bristol City 5 3 2 0 12 4 +8 11
4 Leicester 5 3 1 1 8 5 +3 10
5 West Brom 5 3 1 1 6 4 +2 10
6 Coventry 5 2 3 0 15 7 +8 9
7 Swansea 5 2 2 1 6 4 +2 8
8 Preston NE 5 2 2 1 6 5 +1 8
9 Portsmouth 5 2 2 1 4 3 +1 8
10 Norwich 5 2 1 2 7 6 +1 7
11 Birmingham 5 2 1 2 4 5 -1 7
12 QPR 5 2 1 2 9 12 -3 7
13 Millwall 5 2 1 2 4 7 -3 7
14 Ipswich Town 5 1 3 1 9 5 +4 6
15 Blackburn 5 2 0 3 5 5 0 6
16 Southampton 5 1 3 1 6 6 0 6
17 Watford 5 1 2 2 5 6 -1 5
18 Charlton Athletic 5 1 2 2 3 5 -2 5
19 Derby County 5 1 2 2 8 11 -3 5
20 Hull City 5 1 2 2 7 11 -4 5
21 Wrexham 5 1 1 3 8 10 -2 4
22 Oxford United 5 0 2 3 6 9 -3 2
23 Sheff Wed 5 0 1 4 3 12 -9 1
24 Sheffield Utd 5 0 0 5 1 12 -11 0
Athugasemdir
banner