Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   fös 19. apríl 2024 22:34
Haraldur Örn Haraldsson
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Helgi Fróði og liðsfélagar fagna.
Helgi Fróði og liðsfélagar fagna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Helgi Fróði Ingason leikmaður Stjörnunnar átti frábæran leik í dag þegar liðið hans sigraði Val á heimavelli 1-0 í kvöld.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Valur

„Hún er bara geggjuð (tilfinningin) við erum búnir að bíða eftir þessu. Bara geggjað að fá fyrsta sigurinn, þetta var bara frábær frammistaða í dag."

Helgi sem er 19 ára gamall var valinn maður leiksins á vellinum sem hlýtur að vera gaman fyrir uppaldan leikmann.

„Það er bara geggjaður heiður"

Stjarnan náði í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld eftir að hafa verið mikið gagnrýndir.

„Við erum alltaf jákvæðir og bara spilum okkar leik. Við höldum áfram að bæta við þetta og gerum meira."

Stjarnan hefur verið þekkt síðustu ár fyrir sína sterku yngri flokka og að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Helgi segir að það sé gott að spila meistaraflokks leiki fyrir sitt uppeldisfélag.

„Það er bara geggjað, gömlu gæjarnir eru bara mjög skemmtilegir, þjálfarinn náttúrulega geggjaður og bara geggjað að vera í besta klúbbnum."


Athugasemdir
banner
banner