fös 19. júlí 2019 17:30 |
|
Lampard vill halda Zouma
Frank Lampard, stjóri Chelsea, segist vilja halda varnarmanninum Kurt Zouma hjá liðinu á komandi tímabili.
Zouma hefur ekki náð að eigna sér sæti í liði Chelsea en hann hefur verið á láni hjá Stoke og Everton undanfarin tvö tímabil.
Zouma spilaði fyrri hálfleikinn í 1-0 tapi gegn Kawasaki Frontale í Japan í dag en staðan var markalaus í hálfleik.
Eftir leik staðfesti Lampard að Zouma verði með Chelsea á komandi tímabili.
„Hann er fínn leikmaður og góð manneskja sem bætir hópinn okkar," sagði Lampard.
Zouma hefur ekki náð að eigna sér sæti í liði Chelsea en hann hefur verið á láni hjá Stoke og Everton undanfarin tvö tímabil.
Zouma spilaði fyrri hálfleikinn í 1-0 tapi gegn Kawasaki Frontale í Japan í dag en staðan var markalaus í hálfleik.
Eftir leik staðfesti Lampard að Zouma verði með Chelsea á komandi tímabili.
„Hann er fínn leikmaður og góð manneskja sem bætir hópinn okkar," sagði Lampard.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
06:00
14:30
13:18
09:18
21:14