Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mán 20. janúar 2020 22:11
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Öflugur útisigur Stoke á WBA
West Brom 0 - 1 Stoke City
0-1 Tyrese Campbell ('9 )

Topplið WBA tapaði fyrir Stoke City, 1-0, í ensku B-deildinni í kvöld.

WBA hefur gengið illa í síðustu leikjum og ekki unnið leik í deildinni síðan 14. desember.

Þrátt fyrir það er liðið enn á toppnum en það var Tyrese Campbell sem skoraði sigurmark Stoke í kvöld.

Stoke er með 28 stig í 21. sæti deildarinnar en WBA er með 53 stig í toppsætinu.
Athugasemdir
banner