Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
   þri 20. apríl 2021 23:48
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
England: Salford í séns og Jökull hélt hreinu - Dagný fremst hjá West Ham
Kvenaboltinn
Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir West Ham í ensku Ofurdeildinni í kvöld. Efsta deildin kvennamegin heitir Super League og skal ekki ruglast á því og þeirri Ofurdeild sem félög í Evrópu ætluðu sér að stofna.

West Ham gerði markalaust jafntefli á heimavelli gegn Aston Villa. Samkvæmt Flashscore spilaði Dagný sem fremsti leikmaður West Ham í leiknum. West Ham er í 9. sæti, tveimur stigum fyrir ofan neðstu tvö liðin sem eru Aston Villa og Bristol City. West Ham hefur leikið átján leiki á meðan flest lið hafa leikið nítján.

Í ensku C-deildinni tapaði Blackpool gegn Rochdale. Blackpool er í baráttu um umspilssæti í League One á meðan Rochdale er í fallsæti. Daníel Leó Grétarsson lék ekki með Blackpool vegna meiðsla.

Liðið er núna þremur stigum á undan Oxford og Portsmouth í baráttunni um síðasta umspilssætið og á leik til góða á Portsmouth og tvo á Oxford.

Í ensku D-deildnni hélt Jökull Andrésson hreinu gegn Forest Green. Flashscore er með skráðar fjórar vörslur í markinu hjá Exeter. Liðin eru bæði í baráttu um sæti í umspilssinu. FG er með 66 stig í 6. sætinu en Exeter er með 62 stig í 8. sætinu.

Í D-deildinni er Salford City, félagið sem er í eigu '92 árgangsins hjá Manchester United (Gary Neville og félaga), einnig með 62 stig. Liðið vann Walsall 0-2 á útivelli í dag. Stöðuna í C- og D- deildinni má sjá hér að neðan.


Jökull Andrésson
Stöðutaflan England England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Cardiff City 24 16 3 5 42 24 +18 51
2 Lincoln City 25 14 6 5 40 26 +14 48
3 Bradford 24 13 7 4 34 25 +9 46
4 Huddersfield 25 11 6 8 45 34 +11 39
5 Bolton 24 10 9 5 31 22 +9 39
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Stockport 24 11 6 7 33 30 +3 39
7 Stevenage 22 10 7 5 26 18 +8 37
8 Luton 24 10 5 9 33 29 +4 35
9 Reading 24 9 8 7 32 28 +4 35
10 Wycombe 25 8 9 8 32 28 +4 33
11 Mansfield Town 23 9 5 9 31 28 +3 32
12 Peterboro 24 10 2 12 30 33 -3 32
13 Wimbledon 24 9 4 11 27 33 -6 31
14 Exeter 24 9 3 12 25 23 +2 30
15 Wigan 24 7 9 8 26 27 -1 30
16 Plymouth 25 9 3 13 32 39 -7 30
17 Barnsley 21 8 5 8 33 33 0 29
18 Blackpool 25 8 5 12 31 37 -6 29
19 Northampton 24 8 5 11 22 28 -6 29
20 Leyton Orient 24 8 4 12 35 41 -6 28
21 Burton 24 7 6 11 23 34 -11 27
22 Rotherham 24 6 6 12 22 35 -13 24
23 Doncaster Rovers 24 6 5 13 24 41 -17 23
24 Port Vale 23 4 6 13 18 31 -13 18
Stöðutaflan England England 2. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bromley 24 14 6 4 42 27 +15 48
2 Swindon Town 24 14 4 6 39 26 +13 46
3 Walsall 24 13 4 7 32 23 +9 43
4 Salford City 24 13 4 7 35 31 +4 43
5 MK Dons 25 11 8 6 46 28 +18 41
6 Cambridge United 24 11 8 5 28 19 +9 41
7 Chesterfield 25 10 10 5 42 35 +7 40
8 Notts County 24 11 6 7 36 26 +10 39
9 Colchester 24 9 9 6 38 28 +10 36
10 Crewe 24 10 5 9 38 32 +6 35
11 Barnet 24 9 8 7 32 26 +6 35
12 Grimsby 24 9 7 8 35 30 +5 34
13 Fleetwood Town 24 9 7 8 32 30 +2 34
14 Accrington Stanley 24 9 6 9 27 26 +1 33
15 Oldham Athletic 24 7 11 6 24 19 +5 32
16 Gillingham 24 7 11 6 31 28 +3 32
17 Tranmere Rovers 24 8 8 8 39 37 +2 32
18 Cheltenham Town 25 9 3 13 25 41 -16 30
19 Barrow 24 6 6 12 26 35 -9 24
20 Bristol R. 24 6 3 15 21 44 -23 21
21 Crawley Town 25 4 7 14 28 45 -17 19
22 Shrewsbury 24 4 7 13 21 41 -20 19
23 Newport 24 4 5 15 24 43 -19 17
24 Harrogate Town 24 4 5 15 18 39 -21 17
Athugasemdir
banner
banner