Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   þri 20. apríl 2021 12:30
Magnús Már Einarsson
Wolves segist vera enskur meistari 2018/2019
Mynd: Getty Images
Wolves birti í dag færslu á Twitter síðu sinni þar sem félagið segist vera enskur meistari 2018/2019.

Wolves endaði í 7. sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir tveimur árum.

Liðin sem voru á undan Úlfunum þá eru þau sex ensku félög sem ætla að taka þátt í nýrri Ofurdeild. Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham.

Wolves telur því að þau félög séu ekki lengur hluti af ensku úrvalsdeildinni og grínuðust með það á Twitter í dag.


Athugasemdir
banner
banner
banner