Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 20. júní 2020 15:33
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið West Ham og Wolves: Fara Úlfarnir upp að hlið Man Utd?
Wolves er í sjöunda sæti.
Wolves er í sjöunda sæti.
Mynd: Getty Images
Þriðji leikurinn af fjórum í ensku úrvalsdeildinni hefst eftir tæpan klukkutíma þegar West Ham tekur á móti Wolves í London. Fyrir leikinn eru Úlfarnir í sjöunda sæti og West Ham í 17. sæti. Úlfarnir geta með sigri farið upp að hlið Manchester United í fimmta sæti.

Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér að neðan.

Það er engin náttúruleg nía í liði West Ham og má gera ráð fyrir því að það verði mikið flæði á milli fremstu manna.

Hjá Wolves eru helstu lykilmennirnir að byrja. West Ham þarf að hafa góðar gætur á fremstu mönnum Úlfana, þeim Diogo Jota og Raul Jimenez.

Byrjunarlið West Ham: Fabianski, Ngakia, Diop, Cresswell, Soucek, Noble, Rice, Fornals, Bowen, Antonio, Anderson.
(Varamenn: Randolph, Balbuena, Yarmolenko, Lanzini, Wilshere, Fredericks, Ajeti, Silva, Johnson)

Byrjunarlið Wolves: Rui Patricio, Doherty, Boly, Coady, Saiss, Jonny, Dendoncker, Moutinho, Neves, Jota, Jimenez.
(Varamenn: Ruddy, Jordao, Neto, Prodence, Gibbs-White, Vinagre, Traore, Kilman, Buur)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner