Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
banner
   sun 20. september 2020 11:00
Ívan Guðjón Baldursson
Hægt að búast við ýmsum félagaskiptum næstu vikur
Það hefur verið nokkuð um félagaskipti í ár þrátt fyrir Covid-19 faraldurinn sem hefur minnkað tekjur ýmissa knattspyrnufélaga verulega.

Nokkur stór skipti hafa gengið í gegn og má búast við nokkrum áhugaverðum félagaskiptum til viðbótar.

Vefsíðan Inside Sport hefur tekið saman líklegustu félagaskiptin sem eiga enn eftir að ganga í gegn og má sjá þau hér fyrir neðan.

Þar koma menn á borð við Declan Rice, Chris Smalling, Memphis Depay, Ivan Perisic og Arturo Vidal fyrir.
Athugasemdir