Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fim 21. maí 2020 06:00
Magnús Már Einarsson
Treyjur Hallberu á 1000 krónur
Mynd: Charityshirts.is
Hallbera Guðný Gísladóttir er með tvær áritaðar Íslenskar landsliðstreyjur á lottó uppboði ágóði mun renna til Kvenna athvarfsins.

Kostar aðeins 1000kr miðinn og getur þú nælt þér í hann á http://charityshirts.is vinningshafi verður dreginn út mánudaginn 25 Maí kl 19:00!

Hallbera er með þessar tvær treyjur en í annari treyjuni spilaði hún 100 leikinn sinn fyrir Ísland!

En samtals hefur CharityShirts og leikmenn safnað nú þegar 2.414.000kr til góðgerðamála!
Athugasemdir