Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
   lau 21. september 2019 21:15
Arnar Laufdal Arnarsson
Halldór Kristján: Nokkrir í klefanum sem trúðu þessu
Halldór farið í gegnum bæði 2.deild tvisvar og Inkasso deildina tvisvar með Gróttu
Halldór farið í gegnum bæði 2.deild tvisvar og Inkasso deildina tvisvar með Gróttu
Mynd: Hulda Margrét
Halldór Kristján Baldursson leikmaður Gróttu var gríðarlega sáttur eftir að Grótta tryggði sætið sitt í Pepsi-Max eftir sigur þeirra gegn Haukum í dag, lokatölur 4-0 fyrir Gróttu.

"Þetta er bara ruglað, maður gat í rauninni ekki búist við þessu fyrir tímabil, það voru nokkrir strákar í klefanum sem vildu meina við gætum lent í 1. eða 2. sæti en maður gerir ekkert ráð fyrir þessu" Sagði Halldór hress eftir leik.

Halldór hefur gengið í gegnum súrt og sætt með Gróttu á sínum ferli og verið leikmaður Gróttu í 4 ár. Hann hefur fallið með Gróttu úr deild tvisvar sinnum en einnig verið tvisvar deildarmeistari. Halldór var spurður út í þetta eftir leik.

"Þetta hefur verið mikið upp og niður hjá mér, alltaf annað hvort fara upp eða fara niður, þetta er bara geggjað, bara ný áskorun"

Lestu um leikinn: Grótta 4 -  0 Haukar

Halldór sér klárlega fram á að taka slaginn með Gróttu í deild þeirra bestu á næsta tímabili, Halldór bætti svo við "Það er Rauða Ljónið fyrst svo bara lokahóf í kvöld" Sagði Halldór og blikkaði svo undirritaðann þegar spurt var hvort hann ætlaði að kíkja í miðbæinn.
Athugasemdir
banner
banner