Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   sun 22. september 2019 16:34
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Jói Kalli: Allan daginn víti
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
„Ég er þokkalega sáttur að hafa náð stigi úr því sem komið var, sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 1-1 jafntefli við HK í næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla.

Lestu um leikinn: HK 1 - 1 ÍA.

Sjáðu viðtalið í heild sinni í spilaranum efst í fréttinni.

„Að því sögðu fengum við tvö-þrjú ágætis færi eftir að við jöfnum þar sem mér fannst HK-ingarnir vera heppnir að við náðum ekki að taka öll stigin."

„Við fórum úr fimm manna varnarlínu þegar við setjum Sigurð (Hrannar Þorsteinsson) inn og fórum í 4-4-2. Hugmyndin var að fjölga í sókninni. HK-ingarnir voru komnir neðar á völlinn og mér fannst okkur ganga betur eftir þetta. Það gekk betur að halda pressunni á þeim með breyttu leikkerfi."


ÍA gerði nokkur tilköll til að fá vítaspyrnu í leiknum áður en liðið fékk svo vítaspyrnu undir lokin.

„Mér fannst að við hefðum mögulega átt að fá meira en dómarinn dæmdi bara í það skiptið. Varnarmaður HK hrindir beint í Marcus þannig þetta var allan daginn víti."

Jói Kalli sagði einnig að þetta væri eilítið svekkjandi þar sem liðið fékk góða sénsa í kjölfar jöfnunarmarksins en: „Alltaf sama tuggan - Virða stigið."

Jói Kalli var að lokum spurður út í lokaleikinn í deildinni sem fram fer um næstu helgi á Akranesi.

Athugasemdir
banner