Liverpool vill Summerville - Newcastle reynir við landsliðsmenn - McKenna, Maresca og Frank á blaði Chelsea
   fim 23. mars 2023 14:22
Hafliði Breiðfjörð
Leikdagur í Zenica - Treyjusala, skák og veiðiferð
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stuttur göngutúr um Zenica í Bosníu/Herzegóvínu bauð upp á ýmislegt skemmtilegt. 


Lestu um leikinn: Bosnía og Hersegóvína 3 -  0 Ísland

Sölubásar hér og þar með hatta, treyjur og trefla, heldri menn  í útitafli með vinahópinn í stúkunni og aðrir að veiða sér í soðið. Hér er smá myndaferð um borgina.

Leikur Bosníu/Herzegóvínu og Íslands hefst klukkan 19:45 í kvöld. Fótbolti.net er á staðnum og textalýsing hefst klukkustund fyrr.


Athugasemdir
banner
banner