Rabiot nálgast Man Utd - Mount til sölu - Branthwaite fær stórbættan samning - Kante hefur náð samkomulagi við West Ham
   sun 23. júní 2024 16:19
Sölvi Haraldsson
Byrjunarlið KA og Fram: Kennie Chopart snýr aftur - Óbreytt KA-lið
Kennie Chopart er í byrjunarliði Fram
Kennie Chopart er í byrjunarliði Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Klukkan 17:00 hefst leikur KA og Fram í Bestu deild karla. Rétt í þessu voru byrjunarliðin að detta í hús.


Lestu um leikinn: KA 3 -  2 Fram

Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, gerir enga breytingu á liðinu sínu frá seinasta leik. KA-menn fóru í Kópavoginn í vikunni og mættu þar Breiðablik í leik sem KA tapaði 2-1.

Rúnar Kristins gerir tvær breytingar á liðinu sínu frá því í seinasta leik sem Fram tapaði 2-1 gegn HK á heimavelli. Tiago Fernandes og Kenine Chopart koma inn í liðið fyrir þá Alex Freyr og Frey Sigurðsson. 

Kennie Chopart hefur verið að glíma við meiðsli undanfarnar vikur en hann er mættur í byrjunarlið Fram á ný sem er gífurlega jákvætt fyrir Fram.


Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
3. Kári Gautason
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
8. Harley Willard
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Kennie Chopart
10. Fred Saraiva
17. Adam Örn Arnarson
23. Már Ægisson
28. Tiago Fernandes
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 15 10 3 2 34 - 15 +19 33
2.    Breiðablik 15 9 3 3 33 - 19 +14 30
3.    Valur 14 8 4 2 36 - 18 +18 28
4.    FH 14 7 3 4 26 - 23 +3 24
5.    ÍA 14 7 2 5 32 - 20 +12 23
6.    Stjarnan 15 6 2 7 27 - 29 -2 20
7.    Fram 14 5 4 5 20 - 20 0 19
8.    KA 15 5 3 7 23 - 29 -6 18
9.    KR 15 3 5 7 25 - 30 -5 14
10.    HK 15 4 2 9 17 - 35 -18 14
11.    Vestri 15 3 3 9 18 - 36 -18 12
12.    Fylkir 15 3 2 10 21 - 38 -17 11
Athugasemdir
banner
banner