Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 23. júlí 2020 17:02
Baldvin Már Borgarsson
Byrjunarlið ÍA og Stjörnunnar: Óttar Bjarni snýr aftur í lið ÍA
Jósef meiddur - Jói Laxdal inn
Sigurður Hrannar (fyrir miðju) byrjar sinn fyrsta leik í efstu deild.
Sigurður Hrannar (fyrir miðju) byrjar sinn fyrsta leik í efstu deild.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Byrjunarliðin eru klár fyrir leik ÍA og Stjörnunnar í Pepsi Max-deildinni sem hefst kl 18:00 á Norðurálsvellinum á Akranesi.

Skagamenn gera tvær breytingar frá tapinu gegn Víkingi. Óttar Bjarni Guðmundsson er búinn að jafna sig á veikindum og kemur inn í liðið á sinn stað í hjarta varnarinnar með Marcus Johansson. Einnig kemur Sigurður Hrannar Þorsteinsson inn í lið Skagamanna á kostnað Gísla Laxdal Unnarssonar.

Stjarnan gerir eina breytingu en Jósef Kristinn er meiddur og Jóhann Laxdal kemur inn í hans stað.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum.

Byrjunarlið ÍA:
12. Árni Snær Ólafsson (m) (f)
3. Óttar Bjarni Guðmundsson
4. Aron Kristófer Lárusson
7. Sindri Snær Magnússon
8. Hallur Flosason
9. Viktor Jónsson
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
16. Brynjar Snær Pálsson
18. Stefán Teitur Þórðarson
25. Sigurður Hrannar Þorsteinsson
93. Marcus Johansson

Byrjunarlið Stjörnunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
4. Jóhann Laxdal
7. Guðjón Baldvinsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiðar Ægisson
18. Sölvi Snær Guðbjargarson
20. Eyjólfur Héðinsson
29. Alex Þór Hauksson (f)

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner