Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   fim 23. september 2021 11:30
Ívan Guðjón Baldursson
Benzema hefur komið að 15 mörkum í 6 leikjum
Kominn með 200 í spænska boltanum
Karim Benzema skoraði tvö og lagði upp tvö í stórsigri Real Madrid gegn Mallorca í gærkvöldi.

Benzema er þar með búinn að skora 200 mörk í La Liga, efstu deild spænska boltans, og hefur komið að 15 mörkum í fyrstu 6 leikjum tímabilsins.

Það hefur enginn leikmaður byrjað tímabilið betur á Spáni á þessari öld, hvorki Lionel Messi né Cristiano Ronaldo.

Benzema er kominn með 8 mörk í 7 stoðsendingar í fyrstu 6 leikjunum og er Real á toppinum með 16 stig eftir 6 umferðir, tveimur stigum fyrir ofan Atletico Madrid.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 9 8 0 1 20 9 +11 24
2 Barcelona 9 7 1 1 24 10 +14 22
3 Villarreal 9 5 2 2 16 10 +6 17
4 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
5 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
6 Espanyol 9 4 3 2 13 11 +2 15
7 Elche 9 3 5 1 11 9 +2 14
8 Athletic 9 4 2 3 9 9 0 14
9 Sevilla 9 4 1 4 16 14 +2 13
10 Alaves 9 3 3 3 9 8 +1 12
11 Vallecano 9 3 2 4 11 10 +1 11
12 Getafe 9 3 2 4 9 12 -3 11
13 Osasuna 9 3 1 5 7 9 -2 10
14 Valencia 9 2 3 4 10 14 -4 9
15 Levante 9 2 2 5 13 17 -4 8
16 Mallorca 9 2 2 5 10 14 -4 8
17 Celta 9 0 7 2 8 11 -3 7
18 Real Sociedad 9 1 3 5 8 13 -5 6
19 Girona 9 1 3 5 6 19 -13 6
20 Oviedo 9 2 0 7 4 16 -12 6
Athugasemdir