Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
   þri 24. janúar 2023 13:00
Elvar Geir Magnússon
Danny Ings strax kominn á meiðslalista West Ham
Danny Ings verður frá í einhvern tíma vegna hnémeiðsla sem hann hlaut í sínum fyrsta leik með West Ham.

Hamrarnir keyptu Ings á 12 milljónir punda í síðustu viku en hann spilar ekki næstu vikurnar.

Ings meiddist í sigrinum gegn Everton og verður ekki með gegn Derby í FA-bikarnum á mánudag. Þá er búist við því að hann missi af úrvalsdeildarleikjum gegn Newcastle og Chelsea í febrúar.

Samkvæmt fréttum vonast West Ham til þess að markaskorarinn þrítugi verði mættur aftur í slaginn til að leika gegn Tottenham þann 19. febrúar.

Ings kom inn gegn varamaður gegn Everton en varð fyrir tæklingu undir lok leiksins. West Ham er í harðri fallbaráttu í deildinni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir