Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   lau 24. október 2020 17:58
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía: Auðvelt fyrir Inter - Lukaku heldur áfram að skora
Genoa 0 - 2 Inter
0-1 Romelu Lukaku ('64)
0-2 Danilo D'Ambrosio ('79)

Inter er komið aftur á beinu brautina eftir tap í síðustu umferð ítalska boltans.

Stórliðið heimsótti Genoa í dag og var staðan markalaus þar til á 64. mínútu þegar Romelu Lukaku skoraði laglegt mark. Lukaku hefur verið algjör burðarstólpur í liði Inter og er kominn með sjö mörk í sex leikjum það sem af er tímabils.

Stundarfjórðungi síðar innsiglaði varnarmaðurinn Danilo D'Ambrosio sigur gestanna með skalla eftir hornspyrnu.

Inter var við stjórnvölinn í dag og áttu heimamenn í Genoa aðeins eina marktilraun í leiknum, sem rataði ekki á rammann.

Inter er með tíu stig eftir fimm umferðir, tveimur stigum eftir toppliði AC Milan sem á leik til góða gegn Roma mánudagskvöldið.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 7 5 1 1 11 4 +7 16
2 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
3 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
4 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
8 Atalanta 7 2 5 0 11 5 +6 11
9 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
10 Cremonese 6 2 3 1 7 8 -1 9
11 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
12 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
13 Udinese 6 2 2 2 6 9 -3 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 7 1 3 3 3 7 -4 6
16 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
17 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
18 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
20 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
Athugasemdir
banner
banner