Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
banner
   lau 25. maí 2019 20:56
Kristófer Jónsson
Arnar Gunnlaugs: Þurfum að auka breiddina
Arnar Gunnlaugs leitar enn af sínum fyrsta deildarsigri
Arnar Gunnlaugs leitar enn af sínum fyrsta deildarsigri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., var að vonum svekktur eftir 1-0 tap sinna manna gegn KR í sjöttu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld.

„Ég er gríðarlega svekktur með að tapa þessum leik. Það var gott tækifæri til að vinna KR í dag og leikplanið gekk upp að vissu leyti. Við dómineruðum possession allan leikinn án þess að fá dauðafæri." sagði Arnar eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  1 KR

Eins og Arnar segir voru Víkingur mikið meira með boltann án þess að ná að skapa sér neitt af viti en vörn KR var gríðarlega góð í dag.

„Það er ekki oft sem að maður sér KR jafn neðarlega sem að segir að þeir voru að sýna okkur virðingu. Þeir skora snemma leiks sem að gaf þeim adrenalín kick í nokkrar mínútur en eftir það vorum við flottir."

Gary Martin, fyrrverandi leikmaður Víkings, hefur verið mikið til umræðunnar undanfarnar vikur en hann er laus allra mála frá Val. Arnar segir það vel koma til greina að Víkingur reyni að fá hann aftur.

„Þetta er bara mál sem að við þurfum að skoða. Gary er náttúrulega góður leikmaður sem að þekkir Víking og það er ekkert launungamál að við þurfum að auka breiddina." sagði Arnar meðal annars um málið.

Nánar er rætt við Arnar í spilaranum að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir