Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   sun 25. ágúst 2024 18:28
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Óli Kristjáns: Við erum ekkert að fara þarna upp til að vera uppfylling
Kvenaboltinn
Óli Kristjáns, þjálfari Þróttar
Óli Kristjáns, þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ótrúlega stoltur af liðinu, og stelpunum, og hvernig þær kláruðu þetta, settu þetta í dramatík“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir að hans lið tryggði sér sæti í efri hluta Bestu deildarinnar með 1-2 sigri á Stjörnunni fyrr í dag. 


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  2 Þróttur R.

„Erfiður leikur, Stjörnuliðið gott, voru klókar, biðu á okkur og lúrður á skyndisóknum. Þannig það var ekki hægt að sleppa alveg fram af sér beislinu fyrr en þegar fór að líða á seinni hálfleikinn. Mér fannst leikurinn einhvernveginn vera að fjara út í einhverja vitleysu og gamblaði á það að Sóley gæti gefið okkur eitthvað frammi sem hún heldur betur gerði“ hélt hann svo áfram en það var miðvörðurinn Sóley María Steinarsdóttir sem kláraði leikinn fyrir Þrótt.

Aðspurður hvernig liðið fer inn í þessa síðustu leiki tímabilsins segir hann:

„Við förum bara brattar. Það eru fimm leikir á móti hörku andstæðingum sem gefur okkur tækifæri til þess að bæta okkar leik og leikstíl og safna stigum. Við erum ekkert að fara þarna upp til að vera uppfylling við ætlum að ná í stig og koma okkur eins hátt á töfluna og hægt er“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner