Man Utd vill Kane - Arsenal hefur áhuga á Yildiz - Villa vill kaupa Sancho
   fim 25. september 2025 14:36
Elvar Geir Magnússon
Arsenal hefur náð samkomulagi við Saliba
Saliba hefur gert samkomulag um framlengingu.
Saliba hefur gert samkomulag um framlengingu.
Mynd: EPA
Varnarmaðurinn William Saliba hefur samþykkt nýjan fimm ára samning við Arsenal. Franski landsliðsmaðurinn átti tvö ár eftir af samningi sínum en verður nú bundinn til 2030.

Real Madrid hafði sýnt þessum 24 ára leikmanni mikinn áhuga en hann hefur orðið lykilmaður í vörn Mikel Arteta síðan hann lék sinn fyrsta leik í ágúst 2022. Hann hefur spilað 137 leiki fyrir Arsenal.

Í sumar hafði félagi hans í hjarta varnarinnar, Gabriel Magalhaes, gert samning til 2029.

Arsenal ferðast til Newcastle í næsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni, hann fer fram á sunnudag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 5 5 0 0 11 5 +6 15
2 Arsenal 5 3 1 1 10 2 +8 10
3 Tottenham 5 3 1 1 10 3 +7 10
4 Bournemouth 5 3 1 1 6 5 +1 10
5 Crystal Palace 5 2 3 0 6 2 +4 9
6 Chelsea 5 2 2 1 10 5 +5 8
7 Sunderland 5 2 2 1 6 4 +2 8
8 Fulham 5 2 2 1 6 5 +1 8
9 Man City 5 2 1 2 9 5 +4 7
10 Everton 5 2 1 2 6 5 +1 7
11 Man Utd 5 2 1 2 6 8 -2 7
12 Leeds 5 2 1 2 4 7 -3 7
13 Newcastle 5 1 3 1 3 3 0 6
14 Brighton 5 1 2 2 6 8 -2 5
15 Nott. Forest 5 1 2 2 5 9 -4 5
16 Burnley 5 1 1 3 5 8 -3 4
17 Brentford 5 1 1 3 6 10 -4 4
18 Aston Villa 5 0 3 2 1 5 -4 3
19 West Ham 5 1 0 4 5 13 -8 3
20 Wolves 5 0 0 5 3 12 -9 0
Athugasemdir