Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   sun 25. október 2020 15:39
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Wolves og Newcastle: Þrjár breytingar frá síðustu helgi
Wolves og Newcastle United eigast við í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Byrjunarliðin hafa verið staðfest og gera knattspyrnustjórarnir aðeins þrjár breytingar á milli umferða.

Nuno Espirito Santo gerir aðeins eina breytingu á liði Úlfanna sem lagði Leeds United að velli um síðustu helgi. Ruben Neves kemur inn á miðjuna í stað Joao Moutinho sem fer á bekkinn.

Steve Bruce gerir tvær breytingar á liði Newcastle eftir tap gegn Manchester United í síðustu umferð.

Fabian Schär kemur inn í stað Emil Krafth í hægri bakverðinum og tekur Miguel Almiron stöðu Jonjo Shelvey á miðjunni. Shelvey verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann hefur verið að spila með í undanförnum leikjum.

Wolves er með 9 stig eftir 5 umferðir. Newcastle er með 7 stig.

Wolves: Patricio, Boly, Coady, Kilman, Semedo, Dendoncker, Neves, Saiss, Podence, Neto, Jimenez
Varamenn: Ruddy, Hoever, Ait-Nouri, Marcal, Silva, Moutinho, Traore

Newcastle: Darlow, Schär, Lascelles, Fernandez, Lewis, Fraser, Hendrick, Murphy, Almiron, Saint-Maximin, Wilson
Varamenn: Gillespie, Krafth, Manquillo, S. Longstaff, Hayden, Joelinton, Carroll
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner