Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
   mán 26. febrúar 2024 21:24
Ívan Guðjón Baldursson
Bobb búinn að gera nýjan samning við Man City
Oscar Bobb er búinn að gera nýjan samning við Manchester City sem gildir til 2029 en gamli samningur hans við félagið átti að renna út 2026.

Bobb er tvítugur kantmaður frá Noregi sem hefur fengið nokkur tækifæri með aðalliði Man City á tímabilinu.

Hann er kominn með 2 mörk og 2 sendingar í 16 leikjum, en í heildina hefur hann spilað tæplega 600 mínútur þar sem hann kemur yfirleitt inn af bekknum til að reyna að hafa áhrif á leikinn.

Bobb, sem var uppalinn hjá Lyn og Vålerenga áður en hann skipti til Man City sumarið 2019, hefur verið lykilmaður upp yngri landslið Noregs og á fjóra leiki að baki fyrir A-landsliðið.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Bournemouth 9 5 3 1 16 11 +5 18
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
5 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
6 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
7 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
8 Man City 9 5 1 3 17 7 +10 16
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 9 3 3 3 9 8 +1 12
14 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
15 Everton 9 3 2 4 9 12 -3 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
19 West Ham 9 1 1 7 7 20 -13 4
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner
banner