Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   sun 26. maí 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Fram fær Breiðablik í heimsókn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það eru tveir leikir á dagskrá í Bestu deildinni í kvöld.


Báðir leikirnir hefjast klukkan 17 en það er toppbaráttuslagur á Lambhagavellinum þar sem Fram fær Breiðablik í heimsókn. Breiðablik er í 2. sæti með 15 stig en Fram er í 5. sæti með 12 stig og getur því jafnað Blika að stigum með sigri.

Þá fær Stjarnan KA í heimsókn. KA getur komið sér upp úr fallsæti með sigri en liðið vann sinn fyrsta leik í síðustu umferð þegar liðið lagði botnlið Fylki.

Fjórðu umferð Lengjudeildarinnar lýkur í dag þegar Njarðvík mætir ÍBV. Njarðvík endurheimtir toppsætið með sigri en vonast til að ná í annan sigur sinn á tímabilinu.

Þá er leikið í 2. deild kvenna, 4. deild og 5. deild karla í dag.

sunnudagur 26. maí

Besta-deild karla
17:00 Fram-Breiðablik (Lambhagavöllurinn)
17:00 Stjarnan-KA (Samsungvöllurinn)

Lengjudeild karla
15:00 Njarðvík-ÍBV (Rafholtsvöllurinn)

2. deild kvenna
15:00 Vestri-Smári (Kerecisvöllurinn)

4. deild karla
14:00 KÁ-KFS (BIRTU völlurinn)

5. deild karla - B-riðill
15:00 Hörður Í.-Afríka (Olísvöllurinn)
15:00 Stokkseyri-Hörður Í. (Stokkseyrarvöllur)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner