Arsenal gerir tilboð í Gyökeres - Man Utd skipuleggur tilboð í Delap - Spurs býðst Sane
   mán 26. maí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Toppliðið heimsækir botnliðið í Lengjudeild kvenna
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fimmta umferð Lengjudeildar kvenna hefst í kvöld með einum leik.

Afturelding er á botninum en liðið hefur tapað öllum fjórum leikjum sínum.

Það er erfiður leikur í kvöld fyrir Mosfellinga því liðið fær topplið ÍBV í heimsókn. ÍBV tapaði gegn Grindavík/Njarðvík í fyrstu umferð en hefur unnið þrjá leiki í röð.

Þá er einnig spilað í 5. deild og utandeildinni.

mánudagur 26. maí

Lengjudeild kvenna
18:00 Afturelding-ÍBV (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Skallagrímur-Léttir (Skallagrímsvöllur)
20:15 Álafoss-Smári (Malbikstöðin að Varmá)

Utandeild
20:00 KB-Afríka (Domusnovavöllurinn)
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 5 4 0 1 24 - 3 +21 12
2.    HK 4 3 0 1 10 - 6 +4 9
3.    Grindavík/Njarðvík 4 2 1 1 8 - 7 +1 7
4.    KR 4 2 1 1 10 - 11 -1 7
5.    Fylkir 4 2 0 2 7 - 8 -1 6
6.    Haukar 4 2 0 2 4 - 9 -5 6
7.    Keflavík 4 1 2 1 6 - 6 0 5
8.    ÍA 4 1 2 1 5 - 5 0 5
9.    Grótta 4 1 0 3 7 - 10 -3 3
10.    Afturelding 5 0 0 5 2 - 18 -16 0
5. deild karla - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Álafoss 2 2 0 0 6 - 3 +3 6
2.    Hörður Í. 2 1 1 0 10 - 2 +8 4
3.    KM 2 1 1 0 4 - 2 +2 4
4.    Léttir 2 1 0 1 11 - 4 +7 3
5.    Smári 2 1 0 1 8 - 4 +4 3
6.    Skallagrímur 2 1 0 1 3 - 4 -1 3
7.    Uppsveitir 2 0 0 2 0 - 7 -7 0
8.    Reynir H 2 0 0 2 1 - 17 -16 0
Utandeild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Afríka 1 1 0 0 3 - 0 +3 3
2.    Hamrarnir 1 1 0 0 4 - 2 +2 3
3.    Boltaf. Norðfj. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    Einherji 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Neisti D. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    Fálkar 1 0 0 1 2 - 4 -2 0
7.    KB 1 0 0 1 0 - 3 -3 0
Athugasemdir
banner