Arsenal gerir tilboð í Gyökeres - Man Utd skipuleggur tilboð í Delap - Spurs býðst Sane
Hugarburðarbolti GW 38 Sturlaður lokasprettur í enska!
Leiðin úr Lengjunni - Hamingja á Húsavík og fúlir Fylkismenn
Uppbótartíminn - Nýtt lið á toppnum og mikilvægir landsleikir
Enski boltinn - Rándýr dómaramistök og bikar á loft á Anfield
Tveggja Turna Tal - Óskar Smári Haraldsson
Innkastið - Blikar lúta í gras og Davíð Smári finnur lausnir
Útvarpsþátturinn - Vond vörn og uppgjör við enska hringborðið
Grasrótin - 3. umferð, neðri deildirnar í stuði
Enski boltinn - Fyrsti bikar Tottenham í 17 ár
Leiðin úr Lengjunni - Þéttur pakki eltir Keflvíkinga á toppnum
Hugarburðarbolti GW 37 Lokaleikur í Liverpool !
Tveggja Turna Tal - Jóhann Kristinn Gunnarsson
Innkastið - Brakandi blíða og Blikar tróna á toppnum
Uppbótartíminn - Valur að ganga í gegnum dimman dal
Enski boltinn - Besti dagur lífsins og Sunderland í dauðafæri
Betkastið - Heiðar Helguson & Oliver Heiðarsson
Útvarpsþátturinn - Meistarar slegnir út og Arnór Gauti gestur
Grasrótin - 2. umferð, Vogarnir í stuði og 4. deild farin af stað
Tveggja Turna Tal - Samantha Smith
Hugarburðarbolti GW 36 Man Utd og Tottenham í 16 og 17 sæti!
   mán 26. maí 2025 12:24
Jón Páll Pálmason
Tveggja Turna Tal - Óskar Smári Haraldsson
Mynd: Tveggja Turna Tal

Óskar Smári Haraldsson er bóndasonur úr Varmahlíð. Hann var tvisvar sinnum valinn í lið umferðarinnar í Lengjudeildinni fyrir rúmum áratug síðan og það var hápunktur ferilsins sem var sjálfmiðaður, að hans mati!

Kristján Guðmundsson tók í burtur úr honum hrokann og kenndi honum auðmýkt, leikgreiningu og ýmislegt annað og undanfarin fjögur ár hefur Óskar Smári unnið þrekvirki með kvennalið Fram. Við fórum yfir þetta allt og miklu fleira í þessum þætti!

Góða skemmtun.

Athugasemdir
banner