Napoli hélt skrúðgöngu fyrir stuðningsmenn liðsins í gær til að sína ítalska deildarmeistarabikarinn.
Antonio Conte náði frábærum árangri með liðið þrátt fyrir að missa leikmann á borð við Khvicha Kvaratskhelia, kljást við meiðsli og neyðast til að breyta um kerfi oft á tíðum.
Antonio Conte náði frábærum árangri með liðið þrátt fyrir að missa leikmann á borð við Khvicha Kvaratskhelia, kljást við meiðsli og neyðast til að breyta um kerfi oft á tíðum.
Conte hefur verið orðaður í burtu frá félaginu en Aurelio De Laurentiis, forseti félagsins, virtist kveðja hann í skrúðgöngunni.
„Ég óska Conte góðs gengis í vinnulífinu. Hann er maður sem á skilið að fá virðingu og ná árangri því hann leggur inn daglega vinnu.Takk fyrir Antonio," sagði De Laurentiis.
Athugasemdir