Arsenal gerir tilboð í Gyökeres - Man Utd skipuleggur tilboð í Delap - Spurs býðst Sane
   þri 27. maí 2025 06:00
Fótbolti.net
Fjórir með þrettán rétta í Getraunum
Mynd: 1X2
Lokaumferðin í enska boltanum var leikin á sunnudag. Tipparar á Íslandi reyndust á skotskónum og voru fjórir þeirra með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum.

Fær hver þeirra í vinning um 1.5 milljónir króna.

Þrír tipparana styðja við bakið á íþróttafélögum á Íslandi og eru þau Haukar, Keflavík og Golfklúbbur Sandgerðis.

Athugasemdir