Lokaumferðin í enska boltanum var leikin á sunnudag. Tipparar á Íslandi reyndust á skotskónum og voru fjórir þeirra með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum.
Fær hver þeirra í vinning um 1.5 milljónir króna.
Fær hver þeirra í vinning um 1.5 milljónir króna.
Þrír tipparana styðja við bakið á íþróttafélögum á Íslandi og eru þau Haukar, Keflavík og Golfklúbbur Sandgerðis.
Athugasemdir