Arsenal gerir tilboð í Gyökeres - Man Utd skipuleggur tilboð í Delap - Spurs býðst Sane
   mán 26. maí 2025 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Nistelrooy vill vera áfram - „Hefur verið hljóðlátt"
Mynd: EPA
Ruud van NIstelrooy vill ólmur stýra Leicester í Championship deildinni á næstu leiktíð.

Nistelrooy var ráðinn stjóri Leicester í nóvember í fyrra og skrifaði undir samning til ársins 2027. Honum tókst ekki að halda liðinu uppi og sögusagnir herma að félagið vilji fá Russell Martin, fyrrum stjóra Southampton, til að taka við liðinu.

„Ég vil taka spjallið og það er það fyrsta sem þarf að gerast. Það hefur verið hljóðlátt, þetta þarf að gerast og ég býst við að heyra eitthvað," sagði Nistelrooy.

„Það er mikilvægt að hefja viðræður og sjá hvernig við lítum á framtíðina. Hingað til hefur það ekki geerst en ég bíð eftir því."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 38 25 9 4 86 41 +45 84
2 Arsenal 38 20 14 4 69 34 +35 74
3 Man City 38 21 8 9 72 44 +28 71
4 Chelsea 38 20 9 9 64 43 +21 69
5 Newcastle 38 20 6 12 68 47 +21 66
6 Aston Villa 38 19 9 10 58 51 +7 66
7 Nott. Forest 38 19 8 11 58 46 +12 65
8 Brighton 38 16 13 9 66 59 +7 61
9 Bournemouth 38 15 11 12 58 46 +12 56
10 Brentford 38 16 8 14 66 57 +9 56
11 Fulham 38 15 9 14 54 54 0 54
12 Crystal Palace 38 13 14 11 51 51 0 53
13 Everton 38 11 15 12 42 44 -2 48
14 West Ham 38 11 10 17 46 62 -16 43
15 Man Utd 38 11 9 18 44 54 -10 42
16 Wolves 38 12 6 20 54 69 -15 42
17 Tottenham 38 11 5 22 64 65 -1 38
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
Athugasemdir
banner