Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   mán 26. ágúst 2024 20:52
Brynjar Óli Ágústsson
Ian Jeffs: Erfitt að kyngja því að við erum að tapa leiknum á þessu atviki
<b>Ian David Jeffs, þjálfari Hauka.</b>
Ian David Jeffs, þjálfari Hauka.
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson

„Mér fannst við eiga meira skilið úr leiknum í dag,'' segir Ian Jeffs eftir 1-2 tap gegn Selfossi í 19. umferð 2. deild.


„Við vorum að skapa fullt af færum í dag. Það vantaði alveg stundum gæðií síðasta þriðjung með ákverða tökum og við vorum stundum of stressaðir í kringum vítateignum þeirra. Mér rfannst heilt yfir við spila fínan leik og mér fannst við áttum alalvega að fá eitt stig, jafnvel þrjú,''

Haukar fengu fullt af færum í leiknum í dag, en náðu aðeins að koma boltanum inn einu sinni í lokinn.

„Þetta var svolítið stöngin út hjá okkur í dag. Við náðum loksins að skora eitt mark í dag. Ég veit ekki hvað xG okkar var, en við vorum allavega mjög skapandi. Ég er virkilega ánægður með leikinn og margar fínar frammistöður hjá mörgum leikmönnum,''

Það var umdeildur dómur þegar Selfoss fá víti og ná að koma tvem mörkum yfir í leiknum.

„Mér fannst þetta ekki vera víti þegar ég sá þetta atvik gerast. Svo er ég náttúrulega búinn að horfa á þetta núna aftur eftir leikinn og þá fannst mér ekki vera nein snerting. Pínu erfitt að kyngja því að við erum að tapa leiknum á þessu atviki,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan


Athugasemdir
banner
banner