Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
   mán 26. ágúst 2024 20:52
Brynjar Óli Ágústsson
Ian Jeffs: Erfitt að kyngja því að við erum að tapa leiknum á þessu atviki
<b>Ian David Jeffs, þjálfari Hauka.</b>
Ian David Jeffs, þjálfari Hauka.
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson

„Mér fannst við eiga meira skilið úr leiknum í dag,'' segir Ian Jeffs eftir 1-2 tap gegn Selfossi í 19. umferð 2. deild.


„Við vorum að skapa fullt af færum í dag. Það vantaði alveg stundum gæðií síðasta þriðjung með ákverða tökum og við vorum stundum of stressaðir í kringum vítateignum þeirra. Mér rfannst heilt yfir við spila fínan leik og mér fannst við áttum alalvega að fá eitt stig, jafnvel þrjú,''

Haukar fengu fullt af færum í leiknum í dag, en náðu aðeins að koma boltanum inn einu sinni í lokinn.

„Þetta var svolítið stöngin út hjá okkur í dag. Við náðum loksins að skora eitt mark í dag. Ég veit ekki hvað xG okkar var, en við vorum allavega mjög skapandi. Ég er virkilega ánægður með leikinn og margar fínar frammistöður hjá mörgum leikmönnum,''

Það var umdeildur dómur þegar Selfoss fá víti og ná að koma tvem mörkum yfir í leiknum.

„Mér fannst þetta ekki vera víti þegar ég sá þetta atvik gerast. Svo er ég náttúrulega búinn að horfa á þetta núna aftur eftir leikinn og þá fannst mér ekki vera nein snerting. Pínu erfitt að kyngja því að við erum að tapa leiknum á þessu atviki,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan


Athugasemdir