Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mán 27. mars 2023 19:20
Ívan Guðjón Baldursson
Fyrirliði Bournemouth framlengir til 2026
Mynd: EPA

Markvörðurinn Neto er búinn að framlengja samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Bournemouth sem er í bullandi fallbaráttu.


Neto gekk til liðs við Bournemouth úr röðum Barcelona í fyrra og er fyrirliði félagsins.

Neto verður 34 ára í sumar og er aðalmarkvörður Bournemouth, með hinn írska Mark Travers til vara.

Neto gerir þriggja ára samning við Bournemouth sem gildir til 2026.

Hann er einbeittur að því að hjálpa félaginu í fallbaráttunni þar sem liðið er með 24 stig eftir 27 umferðir og með 54 mörk fengin á sig - mest allra liða í deildinni. Honum bíður því verðugt verkefni.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner