Rætt var um þýska boltann í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag. Meðal viðmælenda var Daníel Geir Moritz sem upplifði það á sínum tíma að fara á algjöran draumaleik í Þýskalandi. Hann sagði frá upplifun sinni.
Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að ofan.
Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson voru umsjónarmenn þáttarins í dag.
Athugasemdir