Luis Figo er fyrsti "Galactico-inn" þó svo að það sé ekkert endilega víst að hann hafi viljað fara til Real um aldarmótin! Andri Geir, betri helmingur Steve Dagskrá hlaðvarpsins, kom til okkar Krissa og við fórum yfir sögu frægasta Júdasar fótboltans ásamt mesta svikahrappi í sögu fótboltans - Kaiser!
Andri Geir sagði okkur svo nokkrar sögur af hæfileikabúntum sem hefðu hugsanlega getað náð lengra!
Athugasemdir