Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
   lau 13. september 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Úrslitaleikir á öllum vígstöðum
Þór er á toppnum í Lengjudeildinni
Þór er á toppnum í Lengjudeildinni
Mynd: Ármann Hinrik
Það er brjáluð spenna fyrir lokaumferðina í Lengjudeildinni í dag. Þróttur fær Þór í heimsókn í baráttunni um toppsætið. Þór er í bílstjórasætinu en endi leikurinn með jafntefli getur Njarðvík komist á toppinn með sigri gegn Grindavík.

HK og ÍR eru í umspilssæti fyrir umferðina en annað liðið gæti dottið niður á kostnað Keflavíkur. Selfoss er í fallsæti en Leiknir og Fylkir eru aðeins stigi á undan og Grindavík tveimur stigum á undan.

Þróttur V., Ægir og Grótta berjast um tvö efstu sætin í 2. deild og þar með sæti í Lengjudeildinni. Höttur/Huginn er fallið en Víðir, Kári og KFG berjast um að halda sæti sínu í deildinni.

Magni er á toppnum í 3. deild en Hvíti riddarinn er aðeins stigi á eftir. KF er í öruggu sæti en aðeins tveimur stigum frá fallsæti þar sem KFK situr. ÍH er fallið.

Þá er síðasti leikurinn í 2. deild kvenna þar sem Vestri og Álftanes mætast.

Leikir dagsins

Lengjudeild karla
14:00 ÍR-Fylkir (AutoCenter-völlurinn)
14:00 Fjölnir-Leiknir R. (Egilshöll)
14:00 Þróttur R.-Þór (AVIS völlurinn)
14:00 Völsungur-HK (PCC völlurinn Húsavík)
14:00 Njarðvík-Grindavík (JBÓ völlurinn)
14:00 Selfoss-Keflavík (JÁVERK-völlurinn)

2. deild karla
14:00 Víðir-Ægir (Nesfisk-völlurinn)
14:00 KFG-KFA (Samsungvöllurinn)
14:00 Kári-Haukar (Akraneshöllin)
14:00 Grótta-Þróttur V. (Vivaldivöllurinn)
14:00 Dalvík/Reynir-Víkingur Ó. (Dalvíkurvöllur)
15:00 Höttur/Huginn-Kormákur/Hvöt (Fellavöllur)

2. deild kvenna - B úrslit
15:00 Vestri-Álftanes (Kerecisvöllurinn)

3. deild karla
14:00 Reynir S.-Magni (Brons völlurinn)
14:00 Árbær-Hvíti riddarinn (Domusnovavöllurinn)
14:00 Sindri-KV (Jökulfellsvöllurinn)
14:00 Ýmir-ÍH (Kórinn)
14:00 Augnablik-KF (Fífan)
14:00 Tindastóll-KFK (Sauðárkróksvöllur)
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 21 13 3 5 49 - 30 +19 42
2.    Þróttur R. 21 12 5 4 42 - 35 +7 41
3.    Njarðvík 21 11 7 3 47 - 25 +22 40
4.    HK 21 11 4 6 42 - 29 +13 37
5.    ÍR 21 10 7 4 37 - 25 +12 37
6.    Keflavík 21 10 4 7 49 - 38 +11 34
7.    Völsungur 21 7 4 10 36 - 48 -12 25
8.    Grindavík 21 6 3 12 38 - 58 -20 21
9.    Fylkir 21 5 5 11 32 - 31 +1 20
10.    Leiknir R. 21 5 5 11 22 - 39 -17 20
11.    Selfoss 21 6 1 14 24 - 40 -16 19
12.    Fjölnir 21 3 6 12 31 - 51 -20 15
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur V. 21 13 3 5 32 - 22 +10 42
2.    Ægir 21 13 2 6 57 - 33 +24 41
3.    Grótta 21 12 5 4 45 - 25 +20 41
4.    Kormákur/Hvöt 21 10 2 9 31 - 35 -4 32
5.    Dalvík/Reynir 21 9 4 8 35 - 25 +10 31
6.    KFA 21 9 4 8 51 - 43 +8 31
7.    Haukar 21 9 4 8 35 - 38 -3 31
8.    Víkingur Ó. 21 8 4 9 41 - 37 +4 28
9.    KFG 21 6 4 11 36 - 50 -14 22
10.    Kári 21 7 0 14 30 - 54 -24 21
11.    Víðir 21 5 5 11 31 - 38 -7 20
12.    Höttur/Huginn 21 4 5 12 25 - 49 -24 17
2. deild kvenna - B úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Sindri 17 8 3 6 41 - 35 +6 27
2.    Vestri 16 7 2 7 38 - 43 -5 23
3.    Dalvík/Reynir 17 6 3 8 34 - 37 -3 21
4.    Álftanes 16 6 1 9 38 - 37 +1 19
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Magni 21 15 3 3 58 - 25 +33 48
2.    Hvíti riddarinn 21 15 2 4 70 - 31 +39 47
3.    Augnablik 21 13 5 3 53 - 27 +26 44
4.    Tindastóll 21 11 2 8 60 - 36 +24 35
5.    Reynir S. 21 10 5 6 48 - 44 +4 35
6.    Árbær 21 9 4 8 45 - 46 -1 31
7.    KV 21 8 4 9 64 - 57 +7 28
8.    Ýmir 21 6 6 9 36 - 38 -2 24
9.    Sindri 21 6 4 11 34 - 43 -9 22
10.    KF 21 5 5 11 34 - 48 -14 20
11.    KFK 21 5 3 13 27 - 54 -27 18
12.    ÍH 21 1 1 19 29 - 109 -80 4
Athugasemdir
banner