Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   lau 13. september 2025 12:30
Brynjar Ingi Erluson
Palace lánar vængmann til Tyrklands (Staðfest)
Mynd: EPA
Crystal Palace hefur lánað enska vængmanninn Jesurun Rak-Sakyi til tyrkneska félagsins Caykur Rizespor út tímabilið.

Þessi 22 ára gamli leikmaður spilaði átta leiki með Palace tímabilið 2023-2024, en var tímabilið á undan á láni hjá Charlton Athletic og eyddi þá síðustu leiktíð hjá Sheffield United.

Hann er nú genginn í raðir Rizespor á láni út tímabilið.

Rizespor hafnaði í 9. sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.


Athugasemdir
banner