Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
   sun 27. september 2020 22:17
Stefán Marteinn Ólafsson
Halli Björns: Ótrúlegt hvað þrjú stig gera mikið fyrir mann
Haraldur Björnsson markvörður Stjörnunnar.
Haraldur Björnsson markvörður Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjörnumenn heimsóttu HK þegar Pepsi Max deild karla hélt áfram göngu sinni í kvöld. Stjörnumenn höfðu fyrir þennan leik tapað síðustu tveim leikjum sínum og leitaðist eftir að komast aftur á sigurbraut gegn HK í Kórnum í kvöld.

„Það er orðið nokkuð langt síðan við tókum þrjú stig síðast, við erum búnir að tapa tveimur í röð og það var ekkert sérstök tilfining þegar þeir jöfnuðu en strákarnir sýndu frábæran karakter og komu tilbaka og uppskáru þessi þrjú stig." Sagði Haraldur Björnsson markvörður og fyrirliði Stjörnunnar í þessum leik.

„Það er eiginlega ótrúlegt hvað þrjú stig gera mikið fyrir mann bara inn í næstu daga, það er allt léttara, allt skemmtilegra, miklu skemmtilegra að vakna á morgnana eftir sigurleik." 

Lestu um leikinn: HK 2 -  3 Stjarnan

Eftir frábærann fyrrihálfleik hjá Stjörnunni virtist ætla að fjara undan þessu hjá þeim í síðari hálfleik en þetta var sannkallaður leikur tveggja hálfleika hjá Stjörnunni í kvöld.
„ Ég veit það ekki, kannski var það bara síðustu leikir farnir að sitja í okkur en þeir skoruðu úr horni frekar snemma í síðari hálfleik og kom kannski smá skjálfti í menn og þeir yfirpeppast og fá allt með sér og þá kannski kemur smá skjálfti í menn en við náðum að vinna okkur út úr því sem betur fer og taka þrjú stig sem var frábært." 

Markmenn voru aðeins að kjálst í lokinn en Arnar Freyr fékk gult spjald undir lok leiks fyrir brot á Halla.
„Það var bara flott, ég hefði gert það sama og farið inní ef við hefðum átt svona aukaspyrnu í lokin og það var ekkert, við tókumst í hendur eftir leikinn og það var ekkert mál." 

Halli vildi lítið gefa fyrir það að neikvætt tal og umræða um stefnuleysi um Stjörnuliðið hefði áhrif á liðið.
„Nei ég held það ekki, síðustu leikir eru nátturlega búnir að vera erfiðir og þá er ekkert skrítið að það komi neikvætt tal en ég held að tvö töp hafi miklu meira áhrif heldur en einhver neikvæð umræða." 

„Við erum búnir að æfa eins og skepnur síðan í byrjun nóvember í snjóstormum og hlaupa eins og andskotar, æfa og svoleiðis. Rúnar er búin að vera með þetta lengi og svo fær hann nýjan mann með sér inn í þetta og þeir ræða svo bara hlutina og svo er það bara undir okkur komið að delivera inni á vellinum og við þurfum bara að gera betur."

*Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner