Víkingur vann 2 - 0 sigur á Leikni um helgina og tryggði sér um leið Íslandsmeistaratitilinn. Haukur Gunnarsson tók þessa myndaveislu í leiknum sem er okkar önnur myndaveisla frá þessum leik.
Athugasemdir