Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
   sun 29. mars 2020 13:30
Magnús Már Einarsson
Gamla markið: Xabi Alonso skoraði fyrir aftan miðju
Í fótboltalausa tímabilinu er um að gera að rifja upp gamalt og gott mark. Í dag rifjum við upp mark sem Xabi Alonso skoraði í sigri Liverpool á Newcastle árið 2006. Alonso skoraði þá með skoti nokkrum metrum fyrir aftan miðju.


Athugasemdir
banner
banner
banner