Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   fös 29. nóvember 2024 22:37
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía: Cagliari upp fyrir Roma
Mynd: EPA
Cagliari 1 - 0 Verona
1-0 Roberto Piccoli ('75 )

Cagliari komst í kvöld upp fyrir Roma í Seríu A á Ítalíu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Hellas Verona.

Aðeins eitt stig skildi liðin að fyrir leikinn í kvöld og bæði lið aðeins unnið einn af síðustu fimm deildarleikjum.

Heimamenn í Cagliari voru meira með boltann og sköpuðu sér betri færi en þegar um stundarfjórðungur var eftir gerði Roberto Piccoli sigurmarkið með fínu skoti úr teignum. Piccoli að skora annan leikinn í röð.

Cagliari er komið upp í 12. sæti deildarinnar og upp fyrir stórlið Roma á meðan Verona er í 16. sæti.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner
banner