Joao Pedro í forgangi hjá Liverpool - Man Utd setur verðmiða á Rashford - Real Madrid missir vonina gagnvart Davies
   fös 29. nóvember 2024 09:00
Ívan Guðjón Baldursson
Keflavík kaupir Hreggvið frá Njarðvík (Staðfest)
Lengjudeildin
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Keflavík hefur gengið frá kaupum á Hreggviði Hermannssyni sem kemur til liðsins úr röðum nágrannanna í Njarðvík.

Hreggviður er 24 ára vinstri bakvörður sem hefur verið fastamaður í liði Njarðvíkinga síðustu fjögur ár.

Hann er uppalinn hjá Keflavík og snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir nokkurra ára fjarveru.

Hreggviður mun hjálpa Keflavík í Lengjudeildinni á næsta ári eftir að hafa spilað 14 leiki með Njarðvík síðasta sumar.

Sjáðu kynningarmyndbandið fyrir Hreggvið

Athugasemdir
banner
banner
banner