Endurkoma á Trafford? - Liverpool vill Eze - Pogba til Bandaríkjanna - Duran til Madríd?
banner
   mán 30. september 2024 06:00
Elvar Geir Magnússon
Lið ársins í Lengjudeildinni opinberað í dag
Lengjudeildin
Eyjamenn unnu Lengjudeildina.
Eyjamenn unnu Lengjudeildina.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Afturelding vann umspilið.
Afturelding vann umspilið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag mun Fótbolti.net opinbera lið ársins í Lengjudeild karla. Þá verður uppgefið hver er þjálfari ársins og efnilegasti leikmaðurinn. Rætt verður um valið í Innkastinu sem tekið verður upp á morgun.

Það er löng hefð fyrir því að Fótbolti.net sjái um val á liði ársins. Lengst af voru það þjálfarar og fyrirliðar sem kusu en síðustu tvö ár hafa fréttaritarar og sérfræðingar Fótbolta.net séð um valið og áfram verður sá háttur hafður á.

Eyjamenn unnu Lengjudeildina og komust beint upp. Afturelding vann svo umspilskeppnina nýju og fylgir upp í deild þeirra bestu.

Lið ársins og bestu menn í 1. deild:
Lið ársins 2023
Lið ársins 2022
Lið ársins 2021
Lið ársins 2020
Lið ársins 2019
Lið ársins 2018
Lið ársins 2017
Lið ársins 2016
Lið ársins 2015
Lið ársins 2014
Lið ársins 2013
Lið ársins 2012
Lið ársins 2011
Lið ársins 2010
Lið ársins 2009
Lið ársins 2008
Lið ársins 2007
Lið ársins 2006
Lið ársins 2005
Lið ársins 2004
Lið ársins 2003

Þjálfari ársins:
2023: Davíð Smári Lamude - Vestri
2022: Ómar Ingi Guðmundsson - HK
2021: Jón Sveinsson - Fram
2020: Sigurður Heiðar Höskuldsson - Leiknir
2019: Óskar Hrafn Þorvaldsson - Grótta
2018: Brynjar Björn Gunnarsson - HK
2017: Jóhannes Karl Guðjónsson - HK
2016: Óli Stefán Flóventsson - Grindavík
2015: Ejub Purisevic - Víkingur Ólafsvík
2014: Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson - Leiknir
2013: Ágúst Þór Gylfason - Fjölnir
2012: Ejub Purisevic – Víkingur Ólafsvík
2011: Þórður Þórðarson - ÍA
2010: Sigursteinn Gíslason - Leiknir
2009: Gunnlaugur Jónsson - Selfoss
2008: Heimir Hallgrímsson - ÍBV
2007: Ásmundur Arnarsson - Fjölnir
2006: Ásmundur Arnarsson - Fjölnir
2005: Bjarni Jóhannsson - Breiðablik
2004: Gunnar Guðmundsson - HK
2003: Milan Stefán Jankovic - Keflavík

Leikmaður ársins:
2023: Viktor Jónsson - ÍA
2022: Ásgeir Eyþórsson - Fylkir
2021: Pétur Theódór Árnason - Grótta
2020: Joey Gibbs - Keflavík
2019: Rasmus Christiansen -Fjölnir
2018: Viktor Jónsson - Þróttur
2017: Ásgeir Börkur Ásgeirsson - Fylkir
2016: Alexander Veigar Þórarinsson – Grindavík
2015: Guðmundur Reynir Gunnarsson - Víkingur Ó.
2014: Hilmar Árni Halldórsson - Leiknir
2013: Aron Elís Þrándarson - Víkingur
2012: Guðmundur Steinn Hafsteinsson – Víkingur Ó.
2011: Gary Martin - ÍA
2010: Aron Jóhannsson - Fjölnir
2009: Sævar Þór Gíslason - Selfoss
2008: Atli Heimisson - ÍBV
2007: Scott Ramsay - Grindavík
2006: Helgi Sigurðsson - Fram
2005: Pálmi Rafn Pálmason - KA
2004: Hörður Már Magnússon - HK
2003: Jóhann Þórhallsson – KA

Efnilegasti leikmaðurinn:
2023: Hinrik Harðarson - Þróttur
2022: Kjartan Kári Halldórsson - Grótta
2021: Jóhann Árni Gunnarsson - Fjölnir
2020: Vuk Oskar Dimitrijevic - Leiknir R.
2019: Helgi Guðjónsson - Fram
2018: Stefán Teitur Þórðarson - ÍA
2017: Ísak Óli Ólafsson - Keflavík
2016: Ásgeir Sigurgeirsson - KA
2015: Björgvin Stefánsson – Haukar
2014: Sindri Björnsson – Leiknir
2013: Aron Elís Þrándarson – Víkingur
2012: Sigurður Egill Lárusson – Víkingur R.
2011: Jón Daði Böðvarsson - Selfoss
2010: Aron Jóhannsson - Fjölnir
2009: Guðmundur Þórarinsson - Selfoss
2008: Viðar Örn Kjartansson - Selfoss
2007: Jósef Kristinn Jósefsson - Grindavík
2006: Guðjón Baldvinsson - Stjarnan
2005: Rúrik Gíslason - HK
Athugasemdir
banner
banner