Trent áfram hjá Real Madrid - Arsenal á eftir Alvarez - Bayern og Liverpool berjast um Diomande
   fös 30. október 2020 21:37
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland: Ronnow bjargaði stigi fyrir Schalke
Schalke 04 1 - 1 Stuttgart
1-0 Malick Thiaw ('30 )
1-1 Nicolas Gonzalez ('56 , víti)

Einn leikur fór fram í þýsku Bundsliga í kvöld. Schalke tók á móti Stuttgart í Gelsenkirchen.

Malick Thiaw kom heimamönnum yfir eftir hálftímaleik eftir aukaspyrnu Amine Harit. Harit sendi boltann á fjærstöngina þar sem Thiaw skallaði boltann í netið.

Nicolas Gonzalez jafnaði leikinn á 56. mínútu fyrir gestina úr vítaspyrnu. Dómarinn fór í VAR-sjáinn og staðfesti að vítaspyrna væri niðurstaðan.

Stuttgart var líklegra liðið til að koma inn sigurmarki en ekki tókst gestunum að skora sigurmarkið. Frederik Ronnow, markvörður Schalke kom í veg fyrir það.

1-1 niðurstaðan. Stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 19 16 2 1 72 16 +56 50
2 Dortmund 19 12 6 1 38 17 +21 42
3 Hoffenheim 18 11 3 4 38 22 +16 36
4 RB Leipzig 18 11 2 5 36 24 +12 35
5 Stuttgart 18 10 3 5 33 26 +7 33
6 Leverkusen 18 10 2 6 35 25 +10 32
7 Eintracht Frankfurt 19 7 6 6 39 42 -3 27
8 Freiburg 18 6 6 6 29 31 -2 24
9 Union Berlin 19 6 6 7 24 30 -6 24
10 Köln 18 5 5 8 27 30 -3 20
11 Gladbach 18 5 5 8 23 29 -6 20
12 Wolfsburg 19 5 4 10 28 41 -13 19
13 Augsburg 19 5 4 10 22 36 -14 19
14 Hamburger 18 4 6 8 17 27 -10 18
15 Werder 18 4 6 8 21 35 -14 18
16 Mainz 19 3 6 10 21 32 -11 15
17 St. Pauli 18 3 4 11 16 31 -15 13
18 Heidenheim 19 3 4 12 17 42 -25 13
Athugasemdir
banner
banner
banner