Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
banner
   mán 16. maí 2011 23:08
Björn Steinar Brynjólfsson
Willum Þór: Bjóst við öllum dómunum sem komu í leiknum
,,Virðing mín fyrir Grindavíkur liðin er það mikil að ég er mjög ánægður með að hafa náð í öll þrjú stigin í dag," sagði Willum Þór Þórsson þjálfari Keflvíkinga eftir 2-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld.

Ómar Jóhannsson markvörður Keflvíkinga fór á kostum í leiknum og bjargaði oft mjög vel.

,,Ómar kemur með meistaramarkvörslur og kemur í veg fyrir að þeir jafni annars vegar og minnku muninn. Hann var frábær í kvöld og sem hluti af fimm manna línu okkar fannst mér allir frábærir. Ómar átti markvörslur á allavega landsliðsklassa."

Kristinn Jakobsson dæmdi leikinn í kvöld og Willum segist ekki geta kvartað yfir frammistöðu hans.

,,Ég er að reyna að ná jafnvægi í því. Það var ekki auðvelt að dæma þennan leik og ég bjóst við öllum dómunum sem komu í leiknum."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
banner
banner