Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   mán 16. maí 2011 23:08
Björn Steinar Brynjólfsson
Willum Þór: Bjóst við öllum dómunum sem komu í leiknum
,,Virðing mín fyrir Grindavíkur liðin er það mikil að ég er mjög ánægður með að hafa náð í öll þrjú stigin í dag," sagði Willum Þór Þórsson þjálfari Keflvíkinga eftir 2-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld.

Ómar Jóhannsson markvörður Keflvíkinga fór á kostum í leiknum og bjargaði oft mjög vel.

,,Ómar kemur með meistaramarkvörslur og kemur í veg fyrir að þeir jafni annars vegar og minnku muninn. Hann var frábær í kvöld og sem hluti af fimm manna línu okkar fannst mér allir frábærir. Ómar átti markvörslur á allavega landsliðsklassa."

Kristinn Jakobsson dæmdi leikinn í kvöld og Willum segist ekki geta kvartað yfir frammistöðu hans.

,,Ég er að reyna að ná jafnvægi í því. Það var ekki auðvelt að dæma þennan leik og ég bjóst við öllum dómunum sem komu í leiknum."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
banner