banner
fim 31.okt 2013 06:00
Magnús Már Einarsson
Lokahóf hjá Fylki, Elliđa og Kormáki/Hvöt
watermark Á myndinni taliđ frá vinstri:Ólafur Gunnar Pétursson, Hulda Hrund Arnardóttir efnilegust í mfl.kv. Anna Björg Björnsdóttir best. Ásmundur Arnarson tók viđ verđlaunum fyrir Viđar og Elís sem voru bestir og efnilegastir.  Síđan koma Ásgeir Ásgeirsson og Ţorvaldur Árnason.
Á myndinni taliđ frá vinstri:Ólafur Gunnar Pétursson, Hulda Hrund Arnardóttir efnilegust í mfl.kv. Anna Björg Björnsdóttir best. Ásmundur Arnarson tók viđ verđlaunum fyrir Viđar og Elís sem voru bestir og efnilegastir. Síđan koma Ásgeir Ásgeirsson og Ţorvaldur Árnason.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
watermark Veislustjórarnir á lokahófi Fylkis og Pétur Jóhann Sigfússon í góđum gír.  Pétur Jóhann er ţessa dagana ekki međ ósvipađ skegg og Ásgeir Börkur Ásgeirsson leikmađur Fylkis.
Veislustjórarnir á lokahófi Fylkis og Pétur Jóhann Sigfússon í góđum gír. Pétur Jóhann er ţessa dagana ekki međ ósvipađ skegg og Ásgeir Börkur Ásgeirsson leikmađur Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Viđar Örn Kjartansson var valinn bestur og leikmađur ársins ađ mati stuđningsmanna Fylkis á lokahófi félagsins um síđustu helgi. Elís Rafn Björnsson var valinn efnilegastur.

Anna Björg Björnsdóttir var valin best og Hulda Hrund Arnarsdóttir efnilegust.

Elliđi, varaliđ Fylkis, hélt lokahóf sitt viđ sama tćkifćri en ţar var Davíđ Teitsson valinn bestur.

Lokahóf Kormáks/Hvatar fór fram á dögunum. Ţar Ingvi Rafn Ingvarsson valinn bestur og Ingibergur Kort Sigurđsson valinn efnilegastur

Vinsamlegast sendiđ tölvupóst á [email protected] ef ţiđ hafiđ upplýsingar um verđlaunahafa á lokahófi hjá einhverju félagi.

Pepsi-deild karla:

Breiđablik:
Bestur: Sverrir Ingi Ingason
Efnilegastur: Árni Vilhjálmsson

FH:
Bestur: Björn Daníel Sverrisson
Efnilegastur: Brynjar Ásgeir Guđmundsson

Fram:
Bestur: Almarr Ormarsson
Efnilegastur: Hólmbert Friđjónsson

Fylkir:
Bestur: Viđar Örn Kjartansson
Efnilegastur: Elís Rafn Björnsson

KR:
Bestur: Baldur Sigurđsson
Efnilegastur: Rúnar Alex Rúnarsson

ÍBV:
Bestur: Matt Garner
Efnilegastur: Guđjón Orri Sigurjónsson

Valur:
Bestur: Haukur Páll Sigurđsson
Efnilegastur: Indriđi Áki Ţorláksson

Ţór:
Bestur: Ármann Pétur Ćvarsson
Efnilegastur: Jónas Björgvin Sigurbergsson

Pepsi-deild kvenna:

Afturelding:
Best: Kristrún Halla Gylfadóttir
Efnilegust: Eydís Embla Lúđvíksdóttir

Breiđablik:
Best: Rakel Hönnudóttir
Efnilegust: Andrea Rán Snćfeld Hauksdóttir

FH:
Best: Ashlee Hincks
Efnilegust: Viktoría Valdís Viđarsdóttir

HK/Víkingur:
Best: Tinna Óđinsdóttir
Efnilegust: Elma Lára Auđunsdóttir

ÍBV:
Best: Shaneka Gordon
Efnilegust: Sigríđur Lára Garđarsdóttir

Selfoss:
Bestar: Guđmunda Brynja Óladóttir og Michele Dalton
Efnilegust: Hrafnhildur Hauksdóttir

Ţór/KA:
Best: Tahnai Annis
Efnilegust: Lillý Rut Hlynsdóttir

Ţróttur:
Best: Anna Birna Ţorvarđardóttir
Efnilegust: Bergrós Lilja Jónsdóttir

1. deild karla:

BÍ/Bolungarvík:
Bestur: Hafsteinn Rúnar Helgason
Efnilegastur: Matthías Kroknes Jóhannsson

Fjölnir:
Bestur: Aron Sigurđarson
Efnilegastur: Aron Sigurđarson

Haukar:
Bestur: Andri Steinn Birgisson
Efnilegastur: Aron Jóhannsson

KA:
Bestur: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Efnilegastur: Fannar Hafsteinsson

KF:
Bestur: Vladan Vukovic
Efnilegastur: Örn Elí Gunnlaugsson

Leiknir R.:
Bestur: Hilmar Árni Halldórsson
Efnilegastur: Sindri Björnsson

Selfoss:
Bestur: Jóhann Ólafur Sigurđsson
Efnilegastur: Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson

Tindastóll:
Bestur: Atli Arnarson
Efnilegastur: Konráđ Freyr Sigurđsson

Víkingur R.:
Bestur: Aron Elís Ţrándarson
Efnilegastur: Aron Elís Ţrándarson

Völsungur:
Bestur: Hafţór Mar Ađalgeirsso
Efnilegastur: Ásgeir Sigurgeirsson

Ţróttur:
Bestur: Trausti Sigurbjörnsson
Efnilegastur: Arnţór Ari Atlason

2. deild karla:

Afturelding:
Bestur: Einar Marteinsson
Efnilegastur: Anton Ari Einarsson

Grótta:
Bestur: Guđmundur Marteinn Annesson
Efnilegastur: Pétur Steinn Ţorsteinsson

HK:
Bestur: Guđmundur Atli Steinţórsson
Efnilegastur: Ásgeir Marteinsson

ÍR:
Bestur: Magnús Ţór Magnússon
Efnilegastur: Jónatan Hróbjartsson

Reynir S.:
Bestur: Sigurđur Sćvarsson
Efnilegastur: Hjörleifur Ţórđarson

Sindri:
Bestur: Maciej Majewski
Efnilegastur: Ingvi Ţór Sigurđsson

Ćgir:
Bestur: Eyţór SmárI Ţorbjörnsson
Efnilegastur: Marteinn Gauti Andrason

3. deild karla:

Fjarđabyggđ:
Bestur: Tommy Nielsen
Efnilegastur: Hákon Ţór Sófusson

Grundarfjörđur:
Bestur: Ragnar Smári Guđmundsson
Efnilegastur: Christian Hurtado Guillamon

Huginn:
Bestur: Marko Nikolic
Efnilegastur: Rúnar Freyr Ţórhallsson

ÍH:
Bestur: Daníel Freyr Andrésson

KFR:
Bestur: Andri Freyr Björnsson
Efnilegastur: Reynir Óskarsson

4. deild karla:

Álftanes:
Bestur: Ingólfur Örn Ingólfsson
Efnilegastur: Stefán Ingi Björnsson

Árborg:
Bestur: Einar Guđni Guđjónsson
Efnilegastur: Daníel Ingi Birgisson

Berserkir:
Bestur: Arnar Ţórarinsson

Einherji:
Bestur: Sigurđur Donys Sigurđsson
Efnilegastur: Kristófer Einarsson

Elliđi:
Bestur: Davíđ Teitsson

Hvíti riddarinn:
Bestur: Bill Puckett
Efnilefgastur: Guđmundur Kristnn Pálsson

KFG:
Bestur: Dađi Kristjánsson
Efnilegastur: Kristján Már Ólafs

KH:
Bestur: Steinar Logi Sigurţórsson

Kormákur/Hvöt:
Bestur: Ingvi Rafn Ingvarsson
Efnilegastur: Ingibergur Kort Sigurđsson

Léttir:
Bestur: Tinni Kári Jóhannesson
Efnilegastur: Ríkharđ Óskar Guđnason

Skallagrímur:
Bestur: Sveinbjörn Guđlaugsson
Efnilegastur: Ísak Jakob Hafţórsson

Stál-úlfur:
Bestur: Goran Lukic
Efnilegastur: Sigţór Marvin Ţórarinsson

Ţróttur Vogum:
Bestur: Andrew Wissler
Efnilegastur: Hákon Harđarson

1. deild kvenna:

Álftanes:
Best: Sigrún Auđur Sigurđardóttir
Efnilegust: Ragnheiđur Bjarnadóttir

BÍ/Bolungarvík:
Best: Hildur Hálfdánardóttir
Efnilegust: Elín Ólöf Sveinsdóttir

Fjarđabyggđ:
Best: Ástrós Eiđsdóttir
Efnilegust: Andrea Magnúsdóttir

Fjölnir:
Best: Sonný Lára Ţráinsdóttir
Efnilegust: Erla Dögg Ađalsteinsdóttir

Fram:
Best: Lilja Gunnarsdóttir
Efnilegust: Alda Jónsdóttir

Fylkir:
Best: Anna Björg Björnsdóttir
Efnilegust: Hulda Hrund Arnarsdóttir

ÍR:
Best: Hafdís Erla Valdimarsdóttir
Efnilegust: Guđrún Ósk Tryggvadóttir

KR:
Best: Sigrún Inga Ólafsdóttir
Efnilegust: Sigríđur María Sigurđardóttir

Sindri:
Best: María Selma Haseta
Efnilegust: Ingibjörg Valgeirsdóttir

Tindastóll:
Best: Bryndís Rut Haraldsdóttir
Efnilegust: Hugrún Pálsdóttir

Víkingur Ó:
Best: Freydís Bjarnadóttir
Efnilegust: Viktoría Ellenardóttir

Völsungur:
Best: Berglind Kristjánsdóttir
Efnilegust: Hulda Ósk Jónsdóttir
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía