banner
sun 09.nóv 2014 20:00
Alexander Freyr Einarsson
Viđar Örn tók gullskóinn í Noregi sannfćrandi
watermark Viđar Örn var langmarkahćstur í Noregi.
Viđar Örn var langmarkahćstur í Noregi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ er nú orđiđ formlegt sem vitađ var nánast á fyrstu vikum tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni, en Viđar Örn Kjartansson vann gullskó deildarinnar sannfćrandi.

Ţrátt fyrir ađ hafa lítiđ skorađ í lokaumferđum deildarinnar endađi Viđar Örn á ađ vera langmarkahćstur međ 25 mörk fyrir Valerenga.

Selfyssingurinn var með 10 mörkum meira en sá næstmarkahæsti í deildinni, Christian Gytkjær hjá Haugesund.

Þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar var fyrrum FH-ingurinn Alexander Söderlund, sem er liðsfélagi Hólmars Arnar Eyjólfssonar hjá Rosenborg.

Markahæstu menn í Noregi:
Viðar Örn Kjartansson (Valerenga) - 25 mörk
Christian Gytkjær (Haugesund) - 15 mörk
Alexander Söderlund (Rosenborg) - 14 mörk
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía