ţri 21.des 2004 09:00
Elvar Geir Magnússon
Andriy Shevchenko - AC Milan (4)
Viđ hér á Fótbolti.net stóđum fyrir kosningu á besta fótboltamanni heims í nóvembermánuđi áriđ 2004. Viđ birtum svo ítarlegan pistil um hvern og einn leikmann eđa einn á dag í desembermánuđi í jóladagatalinu okkar.


4. Andriy Shevchenko

Ţađ var ţann 29.desember áriđ 1976 í bćnum Dvirkivshchyna í Úkraínu sem Andriy Shevchenko fćddist. Í dag er hann einn allra besti knattspyrnumađur heims og einn mesti markaskorari síđari tíma. Ţrátt fyrir ađ hafa fćđst í ţessum smábć ţá eyddi hann ćskuárunum ađ langmestu leyti í Kćnugarđi. Ţegar hann var 9 ára gamall kom Olexandr Shpakov yngri flokka ţjálfari hjá Dynamo Kiev auga á hann á móti sem kallast "Leather Ball".

Undir leiđsögn Shpakov vann Shevchenko marga titla. Áriđ 1990 lék hann međ U14 liđi Dynamo á Ian Rush bikarmótinu í Wales og ţar varđ hann markahćsti leikmađur mótsins. Ian Rush sjálfur gaf honum gjöf af ţví tilefni, fótboltaskóna sína. Síđar áttu ţeir Shevchenko og Rush eftir ađ mćtast í Meistaradeild Evrópu ţegar sá síđarnefndi var ađ ljúka ferli sínum hjá Newcastle.

Shevchenko var lánađur í Dynamo-2 sem er dótturliđ Dynamo Kiev og lék hann međ liđinu 1993, hann var markahćstur međ 12 mörk. Í kjölfariđ var honum bođiđ í Ólympíuliđ Úkraínu og tekinn upp í ađalliđ Dynamo Kiev. 28.október 1994 ţá lék hann sinn fyrsta leik fyrir félagiđ en ţađ var útileikur gegn Shakhtar Donetsk, Dynamo vann leikinn 3-1 en Shevchenko náđi ekki ađ setja sitt mark á leikinn. Hans fyrsta mark í úkraínsku deildinni kom síđan 1.desember sama ár í 4-2 sigri á Dnipro.

Fyrsti Evrópuleikur Shevchenko var gegn Spartak Moskvu á útivelli 23.nóvember 1994 í Meistaradeildinni en fyrsta mark hans í keppninni skorađi hann 18 ára gamall gegn Bayern Munchen. Hann var farinn ađ vekja mikla athygli á sér og fékk tćkifćri međ landsliđi Úkraínu, í lok mars áriđ 1995 lék hann sinn fyrsta landsleik en hann var háđur í Zagreb. Landsliđsferill hans byrjađi ekki vel ţví Úkraína steinlá fyrir Króatíu 0-4.
Ţađ var ekki fyrr en rúmu ári síđar sem hann skorađi sitt fyrsta mark fyrir landsliđiđ en ţađ var gegn Tyrklandi ţann 1.maí 1996. Ţađ mark dugđi Úkraínu ţó ekki ţar sem ţeir töpuđu 2-3. Shevchenko var ţó kominn á stjörnuhimininn og skaust enn hćrra ţar áriđ 1997 ţegar hann skorađi ţrennu í Evrópuleik gegn Barcelona, Kćnugarđsmenn unnu leikinn mjög óvćnt 4-0.

Hundrađasta mark sitt skorađi hann 28.apríl 1999 í leik gegn Zirka Kirovohrad í úkraínska bikarnum. Á tíđ sinni í úkraínska fótboltanum vann hann fimm meistaratitla og ţrjá bikarmeistaratitla. Silvio Berlusconi ákvađ ađ opna budduna sína og keypti Shevchenko til ítalska liđsins AC Milan fyrir háar fjárhćđir, í samningnum var einnig vináttuleikur milli Dynamo Kiev og Milan.
Shevchenko var fljótur ađ slá í gegn á Ítalíu og mörkin fóru ađ hlađast inn. Hundrađasta mark hans fyrir AC Milan kom 23.nóvember í fyrra í deildarleik gegn Chievo en sá úkraínski skorađi bćđi mörkin í 2-0 sigri. Í lok tímabilsins hampađi Milan meistaratitlinum og Shevchenko varđ markakóngur deildarinnar međ 24 mörk. Í lok tímabilsins gaf hann út ţá yfirlýsingu ađ hann vill enda feril sinn međ Milan.

Mánudaginn 13.desember hlaut Shevchenko síđan gullknöttinn, hann var krýndur besti knattspyrnumađur Evrópu.

Valeri Lobanovsky yfirţjálfari hjá Dynamo lýsti Shevchenko á eftirfarandi hátt: "Hann hefur allt sem góđan sóknarmann ţarf ađ prýđa. Ţađ mikilvćgasta er ţó tilfinningin fyrir mörkum, hann leggur sig allan fram á ćfingum og er sífellt ađ lćra meira og meira."

Shevchenko er martröđ varnarmannsins, hann er alltaf í toppformi og margir vilja meina ađ hann sé hćttulegastur á lokamínútunum. Ţađ verđur alltaf ađ hafa auga međ honum, ţó ţađ sé oftast ekki einu sinni nóg!
Vissir ţú ţetta um Andriy Shevchenko:
- Áhugamál hans: Pool, tennis og bílar (fađir hans er bílaviđgerđarmađur).
- Fyrirmyndir: Allt liđ Dynamo Kiev 1986, Pele, Zico, Platini, Romario.
- Uppáhalds söngvarar: Freddie Mercury og Laima Vaikule.
- Uppáhalds leikarar: Alexander Abdulov og Julia Roberts.
- Uppáhalds kvikmynd: "The goalkeeper"
- Uppáhalds drykkir: Appelsínu og ananas safi.
- Uppáhalds matur: Kjúklingur.
Sjá einnig:
Nr. 5: Zinedine Zidane (Real Madrid)
Nr. 6: Rio Ferdinand (Manchester United)
Nr. 7: Steven Gerrard (Liverpool)
Nr. 8: Adriano (Inter Milan)
Nr. 9: Ruud van Nistelrooy (Manchester United)
Nr. 10: Gianluigi Buffon (Juventus)
Nr. 11: Eiđur Smári Guđjohnsen (Chelsea)
Nr. 12: Ronaldo (Real Madrid)
Nr. 13: Arjen Robben (Chelsea)
Nr. 14: Sol Campbell (Arsenal)
Nr. 15: Patrick Vieira (Arsenal)
Nr. 16: Alessandro Nesta (AC Milan)
Nr. 17: Wayne Rooney (Manchester United)
Nr. 18: Paolo Maldini (AC Milan)
Nr. 19: David Beckham (Real Madrid)
Nr. 20: John Terry (Chelsea)
Nr. 21: Cristiano Ronaldo (Manchester United)
Nr. 22: Edgar Davids (Inter Milan)
Nr. 23: Kaká (AC Milan)
Nr. 24: Michael Owen (Real Madrid)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía