Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
Kristján Másson: Hrærður yfir öllum þessum meisturum sem mættu á leikinn
Tómas Leó um vítaspyrnudóminn: Hann dæmdi víti þannig er þetta ekki víti?
Elís skoraði sigurmarkið: Stóð upp og vissi ekki hvað ég átti að gera
Sveinn Þór: Þeir mega djamma alla helgina
Besti þátturinn - Tveir fyrrum leikmenn Valerenga mætast
Haraldur Freyr: Sorglegt
Raggi Sig: Mikill léttir
Atli Arnars: Eins og það sé erfitt fyrir dómara að dæma tvö víti fyrir sama lið í leik
Ómar Ingi: Ætluðum að klára þessa fallbaráttu sem við einhvernvegin skráðum okkur í
Rúnar Páll ósáttur með dómgæsluna: Bara hlægilegt, so sorry
Emil Atla um markametið: Þetta væri stórt afrek
Arnar: Á eftir að skamma Sölva fyrir þetta
Heimir um Kjartan Henry: Ótrúlegt að fjölmiðlar hafi ekki fjallað um þetta
Rúnar Kristins: Þarft að hitta á samherja þegar þú ert að sparka boltanum á milli
Niko: Ef við vinnum síðustu tvo leikina þá er stigametið komið til að vera
Addi Grétars: Það verða örugglega breytingar
Jökull: Hann hefur allt til þess að spila fyrir íslenska landsliðið
Patrick Pedersen: Finn ekkert til lengur
Óskar Hrafn: Erum að berjast fyrir lífi okkar
Elmar Atli: Það er besta tilfinning sem fótboltamaður fær
banner
   lau 17. september 2016 17:11
Baldvin Kári Magnússon
Óli Stefán: Hefði viljað sjá alvöru Pepsi dómara í þessu verkefni
watermark Óli var ekki sáttur við dómgæsluna í leiknum.
Óli var ekki sáttur við dómgæsluna í leiknum.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„Ég er bara svektkur og strákarnir mjög svekktir. Sagði Óli Stefán Flóventsson eftir 2-1 tap gegn KA í dag en þetta tap þýddi að Grindavík nær ekki að verða deildarmeistari. „Við ætluðum að setja þetta í úrslita helgi eftir viku.“

Lestu um leikinn: KA 2 -  1 Grindavík

„Mér fannst leikurinn okkar ekki alveg nógu góður. Mér fannst það sem einkennir Grindavík ekki alveg koma inn fyrr en við vorum komnir upp við vegg og þeir komnir yfir þá fór ég að kannast við mína menn.“

„Þetta var stór leikur, þungur völlur, mikið af tæklingum og vafasömum atriðum.“

„Þegar maður tapar er maður oft pínu súr yfir ákvörðunum sem kostuðu okkur mikið í dag. Ég held að það hafi allir séð að þetta var aldrei víti. Björn gerði þetta frábærlega og fær svo dæmt á sig víti sem er hrikalega súrt.“

Aðspurður um frammistöðu dómarans í leiknum sagði Óli:
„Á maður bara ekki að segja sem minnst. Ég veit að þeir eru að reyna sitt besta en það eru stór atriði sem falla á móti okkur og það er erfitt að kyngja því. Ég hefði viljað sjá alvöru Pepsi dómara á þetta verkefni einhvern stóran Pepsi dómara.

Nánar er rætt við Óla Stefán í spilaranum fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner