Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
   þri 03. desember 2019 22:33
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
„Líklega besta liðsframmistaðan sem ég hef verið hluti af hjá Palace"
Cheikhou Kouyaté og Martin Kelly.
Cheikhou Kouyaté og Martin Kelly.
Mynd: Getty Images

Palace var manni færri frá 19. mínútu eftir að Mamadou Sakho fékk rautt spjald. Jeffrey Schlupp skoraði sigurmarkið á 76. mínútu leiksins.

„Þetta er líklega besta liðsframmistaða sem ég hef verið hluti af hjá Palace," skrifar varnarmaðurinn Martin Kelly á Twitter. Hann hefur verið leikmaður Palace frá 2014.

Roy Hodgson, stjóri Palace, var einnig hæstánægður eftir leik. „Þetta var frábær. Leikmennirnir eiga skilið fullt af hrósi fyrir það sem þeir gerðu."

„Varnarlínan er síðasti staðurinn þar sem við máttum við að missa menn. Leikmennirnir sýndu framúrskarandi viðhorf," sagði Hodgson.

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner