Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   lau 01. júní 2019 17:00
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Þurfum að fara skora fleiri mörk
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Njarðvíkingar heimsóttu Fjölnismenn á Extra vellinum þegar 5.Umferð Inkasso deildar karla hélt áfram í dag.
Eftir markalausan leik framan af náðu Fjölnismenn þó að innsigla sigurinn í lokinn þegar Hans Viktor náði að koma boltanum framhjá Brynjari Atla í marki Njarðvíkur og lokastaðan 1-0 fyrir heimamönnum.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  0 Njarðvík

„Einfaldlega bara ánægður með strákana hversu mikið við settum í leikinn, þetta var hörku barátta og við lögðum allt í þetta." Sagði Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur aðspurður út í fyrstu viðbrögð eftir leik.

„Það er lítið eftir og þá viljum við nátturlega klára stigið og fengum einhverja option-a en þeir voru heilt yfir mun sterkari í fyrrihálfleik en aftur á móti í seinni vorum við þétti og ógnuðum þeim inn á milli."

„Þeir komu mjög öflugir hérna inn í fyrri hálfleik og sköpuðu urlsa í byrjun en mér fannst bæði lið bera keim af því í seinni hálfleik að vera þreytt eftir bikarleikina og því miður datt þetta þeirra meginn í lokinn."


Njarðvíkingar hafa ekki verið að skora mikið í upphafi móts en eru það ekki áhyggjuefni?
„Við nátturlega skoruðum heldur ekki mikið í fyrra en auðvitað þurfum við að fara skora fleirri mörk til þess að vinna leiki og eins og í dag að við fáum option til að skora og option til að vinna og við þurfum að fara einbeita okkur að því að koma boltanum í markið það skiptir miklu máli því á endanum snýst þetta um það að skora mörk og verjast vel og við verjumst vel en við þurfum að fara skora fleirri mörk." 

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er í kvöld og því var tilefni til að spyrjast fyrir um hvern Rafn Markús styðji í þeirri baráttu.
„Hvorugt liðið raunverulega en ætli það sé þá ekki frekar Tottenham."
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner